Bókhald

Tökum að okkur alla alhliða bókhaldsþjónustu fyrir fyrirtæki, einstaklinga í atvinnurekstri, húsfélög og félagasamtök. Huga þarf vel að þeim skyldum sem fylgja réttu bókhaldi og skilum á ársreikningum, þar komum við sterk inn.

Rekstur

Við aðstoðum þig við að þarfagreina þinn rekstur og útbúa ferla. Komum auga á það sem betur má fara, og komum með tillögur að úrbótum með það að markmiði að straumlínulaga reksturinn að nútíma rekstrarumhverfi.

Stofnun félaga

Hyggur þú á rekstur eða stofnun fyrirtækis? Þá getum við veitt þér ráðgjöf um hverskonar rekstarform hentar þínum rekstri, ásamt því að sjá um stofnun, utanumhald og úrvinnslu á öllum nauðsynlegum gögnum til réttra aðila.

Launavinnslur

Sjáum um allt sem við kemur starfsmannhaldi. Útreikningi launa, innsendingu skilagreina og almennt utanumhald. Árleg skil til Ríkisskattstjóra og vöktun á breytingum kjarasamninga, skatta og launatengdra gjalda.

Ráðgjöf

Veitum alla almenna rekstrarráðgjöf, útbúum greinagóðar skýrslur og greiningar, og komum með tillögur að úrbótum. Skýrar markmiðasetningar og mat á árangri.


Uppgjör og skattskil

Tökum að okkur skattskil fyrir bæði einstaklinga með atvinnurekstur ásamt smáum og meðalstórum fyrirtækjum. Aðstoð við að stofna og loka VSK númerum, umsóknir um endurgreiðslu á virðisaukaskatti, ásamt almennri ráðgjöf um allt sem varðar virðisaukaskatt.

Logo Reksturinn v4

Reksturinn@reksturinn.is

Sími 537-2200
Kennitala 700819-0350
VSK nr 135629